Fara á efnissvæði

Fyrirtækjastyrkir

Fyrirtæki með starfsfólk sem er félagsfólk VR/LÍV geta sótt um styrk vegna náms og fræðslu starfsfólks. Fyrirtækjastyrkir eru aðskildir einstaklingsstyrkjum og hefur úthlutun fyrirtækjastyrks engin áhrif á réttindi einstaklinga.

Fyrirtæki sækja um styrk í sjóðinn á www.attin.is