Fara á efnissvæði

Nám í verslun og þjónustu

Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks hefur unnið markvisst að því að þróa nám fyrir starfsfólk í verslun og þjónustu undanfarin ár.

Fagnám verslunar og þjónustu hóf göngu sína í janúar 2020 og er kennt í samstarfi Verzlunarskóla Íslands og Mími.

Diplómanám í viðskiptafræði og verslunarstjórnun er kennt í samstarfi Háskólans á Bifröst og Háskólans í Reykjavík.