Starfsmennt

 • Hvernig virkar fræðslustjóri að láni?
 • Fyrirtækjastyrkir hafa ekki áhrif á einstaklingsstyrki

  Fyrirtækjastyrkir hafa ekki áhrif á einstaklingsstyrki

 • Hvernig virkar afgreiðsla umsókna fyrir einstaklinga?

  Hvernig virkar afgreiðsla umsókna fyrir einstaklinga?

   

  Starfsmenn stéttarfélaga innan sjóðsins sjá um afgreiðslu umsókna einstaklinga þegar um nám/tómsund innanlands er að ræða.

  Umsóknir sem falla undir nám erlendis, ráðstefnur og fjarnám fá afgreiðslu af starfsmönnum sjóðsins.

 • Hvað er styrkhæft fyrir fyrirtækin?

  Hvað er styrkhæft fyrir fyrirtækin?

  Fræðsluverkefni sem fyrirtæki býður starfsmönnum upp á sem stuðlar að aukinni starfshæfni og menntunarstigi, t.d. með því að bjóða upp á námskeið fyrir félagsmenn sem stuðla að aukinni starfshæfni. Sem dæmi má nefna eru; skyndihjálparnámskeið, sérhæfð vinnutengd námskeið, tölvunámskeið, sjálfstyrkingarnámskeið og fleira.

  Einnig getur fyrirtæki sótt um styrk þegar félagsmaður sækir sér frekara nám og fyrirtæki greiðir námsgjöld viðkomandi félagsmanns. 

  Frekari upplýsingar um fyrirkomulag varðandi styrkumsóknir fyrirtækja má sjá hér: Umsóknir vegna námskeiða

Iðgjald hækkaði úr 0,2% í 0,3%

Að sjóðnum standa

Hvað er SVS?

Sjóðurinn veitir styrki til félagsmanna í VR / LÍV og fyrirtækja með starfsmenn í sömu stéttarfélögum. 

Hlutverk sjóðsins er að auka starfshæfni og menntunarstig félagsmanna sjóðsins sem leitt gæti til virðisauka fyrir þá og fyrirtækin.

Lesa meira

Skráning á póstlista

Vilt þú fá fréttir af starfi SVS? Skráðu þig á póstlistann.

Svæði

Starfsmenntasjóður \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband