Flýtilyklar
Hvað er SVS?
Sjóðurinn veitir styrki til félagsmanna í VR / LÍV og fyrirtækja með starfsmenn í sömu stéttarfélögum.
Hlutverk sjóðsins er að auka starfshæfni og menntunarstig félagsmanna sjóðsins sem leitt gæti til virðisauka fyrir þá og fyrirtækin.
Skráning á póstlista
Vilt þú fá fréttir af starfi SVS? Skráðu þig á póstlistann.