Styrkir vegna starfstengdra námskeiđa og náms

Undir starfstengda styrki falla starfstengd námskeiđ, starfstengd netnámskeiđ, almennt nám til eininga, tungumálanámskeiđ, sjálfstyrkinganámskeiđ innanlands og ráđstefnur sem tengjast starfi umsćkjanda.

Međ umsókn skal fylgja:

  • Reikningur sem er á nafni félagsmanns ţar sem fram kemur nám/námskeiđslýsing ásamt nafni og kennitölu frćđsluađila.
  • Stađfesting á greiđslu, t.d. skjámynd úr heimabanka eđa greiđslukvittun.
  • Nám/námskeiđi/ráđstefnu sem sótt er erlendis ţarf einnig ađ fylgja lýsing á námi og tengill á heimasíđu frćđsluađila ásamt útskýringu á ţví hvernig frćđslan tengist starfi umsćkjanda.
  • Skilyrđi fyrir styrkveitingu er ađ félagsmađur greiđi námskeiđsgjöld/ráđstefnugjöld.
    • Ţegar nemendafélagsgjöld framhaldsskóla eru greidd ásamt skólagjaldi ţá ţarf sundurliđun á kostnađi ađ fylgja međ umsókn í sjóđinn. Nemendafélagsgjöld eru ekki styrkhćf og ţví dregin frá heildarupphćđ. 
  • Reikningur má ekki vera eldri en 12 mánađa.
  • Ekki er hćgt ađ sćkja um styrk oftar en einu sinni vegna sama reiknings.

 

Veittur er styrkur fyrir 90% af námi/starfstengdu námskeiđsgjaldi/ráđstefnugjaldi ađ hámarki 130 ţúsund á ári. Upphćđin dregst frá hámarksstyrk.

Ef ekkert hefur veriđ sótt um í starfsmenntasjóđinn í ţrjú ár í röđ er hćgt ađ sćkja um styrk fyrir 90% af námskeiđsgjaldi ađ hámarki 390.000 kr. fyrir einu samfelldu námi. Ađeins er hćgt ađ sćkja um styrkinn í einu lagi. Greiđslur til sjóđsins ţurfa ađ hafa borist ađ lágmarki í 30 mánuđi af síđustu 36 mánuđum fyrir dagsetningu umsóknar.

Félagsmenn sćkja um styrk í gegnum sitt stéttarfélag. Félagsmenn VR sćkja um styrk á Mínum síđum á vef VR.

 

 

Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband