Einstaklingsumsóknir

Félagsmenn VR og annarra ađildarfélaga innan LÍV geta sótt um styrki vegna starfstengdra námskeiđa og náms, tómstundanáms og ferđakostnađar vegna starfstengds náms/ námskeiđa og ráđstefna samkvćmt reglum sjóđsins.

Félagsmenn sem verđa öryrkjar halda rétti sínum til starfstengdra styrkja í 12 mánuđi frá ţví ađ greiđslur atvinnurekenda hćtta ađ berast vegna ţeirra til sjóđsins. Ţeir sćkja um styrk í starfsmenntasjóđ međ ţví ađ senda útfyllt eyđublađ  ásamt afriti af örorkuvottorđi frá Tryggingastofnun í tölvupósti á sitt stéttarfélag.

 Afgreiđsla einstaklingsstyrkja fer fram hjá hverju ađildarfélagi fyrir sig.

Sjá lista ađildarfélaga LÍV.

Styrkumsókn - vinsamlegast prentiđ út og skiliđ til viđkomandi stéttarfélags. Ath félagsmenn VR sćkja um rafrćnt á mínum síđum á vefsíđu VR.

 

 

Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband