Sameiginlegur styrkur einstaklinga og fyrirtćkja

Félagsmanni og fyrirtćki gefst kostur á ađ sćkja um sameiginlegan styrk til sjóđsins ef nám félagsmanns  kostar kr. 200.000 eđa meira. Undanţága er gerđ á umsóknum vegna Diplómanáms í viđskiptafrćđi og verslunarstjórnun. Umsókn er afgreidd eftir reglum sjóđsins um starfstengt nám.

Félagsmađur sćkir um styrkinn í gegnum sitt stéttarfélag og gildir sú umsókn einnig vegna styrks fyrirtćkisins.

Félagsmenn VR sćkja um sameiginlegan styrk á Mínum síđum á vef VR.

Međ umsókn verđur ađ fylgja:

  1. Greiddur reikningur.
  2. Lýsing á náminu.
  3. Undirrituđ yfirlýsing frá fyrirtćkinu. Í yfirlýsingunni skal koma fram ađ um sé ađ rćđa sameiginlega umsókn og ađ námiđ sé hluti af starfsţróunaráćtlun starfsmannsins.

Viđ samţykkt umsóknar dregst styrkupphćđin af rétti bćđi félagsmanns og fyrirtćkis. Hámarksstyrkur getur orđiđ samtals sem nemur hámarksrétti einstaklings og hámarksrétti fyrirtćkis. Sjá nánar ákvćđi um hámarksstyrk og uppsafnađan styrk einstaklinga og fyrirtćkja.

Smelliđ á mynd til ađ sjá hana stćrri

 

Umsóknareyđublöđ LÍV félaga hér

Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband