Lćkkađ iđgjald

Fyrirtćki međ starfsmenn innan VR/LÍV geta sótt um lćkkun á greiddu iđgjaldi til sjóđsins úr 0,3% í 0,1%. Umsóknir eru afgreiddar tvisvar á ári, í febrúar og október.

Umsóknareyđublađ fyrir lćkkađ iđgjald  -  Eyđublađ fyrir sundurliđađan kostnađ

Viđmiđ viđ afgreiđslu umsókna:

  • Félagsmenn í VR/LÍV eigi kost á ađ sćkja ţau námskeiđ sem eru í bođi.
  • Í bođi séu bćđi fagnámskeiđ og námskeiđ almenns eđlis.
  • Ekki er greitt fyrir launakostnađ starfsmanna vegna námskeiđa.

Ţegar sótt er um í fyrsta sinn ţurfa eftirfarandi gögn ađ fylgja međ umsókn:

  1. Sundurliđađ yfirlit yfir kostnađ fyrirtćkis s.l. 12 mánuđi vegna frćđslu starfsmanna í VR/LÍV sem tiltekur bćđi innri og ytri frćđslu (hér er hćgt ađ styđjast viđ excel skjal, sjá hlekk ađ ofan). ATH. kostnađur vegna frćđslu félagsmanna VR/LÍV á 12 mánađa tímabili verđur ađ vera meiri en sem nemur 0,30% af heildarlaunum ţeirra á tímabilinu (reitur 02 á launaframtali).
  2. Námskrá fyrirtćkisins eđa frćđsluáćtlun komandi árs ásamt öđrum gögnum er stađfesti ađ virk menntastefna sé til stađar.

Undanţágan gildir fyrst í eitt ár.

Samţykki stjórn lćkkađ iđgjald úr 0,3 í 0,1% tekur hún gildi frá og međ nćstu mánađarmótum.

 

Ţegar sótt er um endurnýjun ţurfa eftirfarandi gögn ađ berast međ umsókn:

  1. Sundurliđađ yfirlit yfir kostnađ fyrirtćkis frá síđustu umsókn vegna frćđslu starfsmanna í VR/LÍV sem tiltekur bćđi innri og ytri frćđslu (hér er hćgt ađ styđjast viđ excel skjal, sjá hlekk ađ ofan). Kostnađur vegna frćđslu félagsmanna VR/LÍV á tímabilinu verđur ađ vera meiri en sem nemur 0,30% af heildarlaunum ţeirra á tímabilinu. ATH ef sótt er um áframhaldandi lćkkun eftir tvö ár ţá ţarf ađ skila inn gögnum sl. tveggja ára. 
  2. Námskrá fyrirtćkisins, frćđsluáćtlun komandi árs og önnur sambćrileg gögn er stađfesti ađ virk menntastefna sé til stađar.

Hćgt er ađ sćkja um endurnýjum á lćkkuđu iđgjaldi sem berast ţarf sjóđnum a.m.k. tveimur mánuđum áđur en undanţágan fellur úr gildi

Endurnýji fyrirtćki umsókn sína um lćkkađ iđgjald gildir hún eftir ţađ í tvö ár ef tilskilin gögn berast.

 

Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband