Fyrirtæki með starfsfólk sem eru félagar í VR / LÍV geta sótt um styrki í sjóðinn.
- Styrkir vegna námskeiðahalds
- Lækkað iðgjald
- Fræðslustjóri að láni
- Sameiginlegur styrkur einstaklinga og fyrirtækja
- Rafrænt námsumhverfi
Fyrirtæki sækja um styrk í sjóðinn á www.attin.is