Samykktir Starfsmenntasjs verslunar- og skrifstofuflks

1. gr.

Nafn sjsins og heimili

1.1. Sjurinn heitir Starfsmenntasjur verslunar- og skrifstofuflks. Skammstfun sjsins er SVS.

1.2. Sjurinn er stofnaur grundvelli kjarasamnings milli Samtaka atvinnulfsins (SA) annars vegar og VR og Landssambands slenzkra verzlunarmanna (LV) hins vegar dags. 14. ma 2000.

1.3. Sjurinn er eign VR, LV og SA. Heimili og varnaring er Reykjavk.

2. gr.
Markmi sjsins

2.1. Markmi sjsins er a auka hfni og menntun verslunar- og skrifstofuflks, samt v a stula a auknu framboi af nmi og nmsefni sem svari rfum atvinnulfsins hverjum tma.

3. gr.
Verkefni sjsins

3.1. Verkefni sjsins eru a veita styrki til:

a) menntunar flagsmanna
b) nmskeiahalds
c) nmsefnisgerar
d) fyrirtkja til starfs- og endurmenntunar flagsmanna

4. gr.
Tekjur sjsins

4.1. Atvinnurekendur skulu greia sem svarar 0,30% af heildarlaunum flagsmanna sjinn.

4.2. Atvinnurekendur geta stt um undangu fr fullu igjaldi a uppfylltum skilyrum, sbr. 12. grein. Igjald til sjsins lkkar 0,10% af heildarlaunum flagsmanna.

4.3. Stttarflgin skulu greia mtframlag sem svarar einum fjra af greiddu framlagi atvinnurekenda og skal uppgjr fara fram einu sinni mnui ea eftir samkomulagi samkvmt samningi.

4.4. Vaxtatekjur af igjldum og fjrfestingum.

5. gr.
Stjrn sjsins

5.1. Stjrn sjsins er skipu sex mnnum til tveggja ra senn; VR tilnefnir tvo fulltra, LV tilnefnir einn fulltra og SA tilnefnir rj fulltra. Varamenn skulu vera fjrir; tveir tilnefndir af VR og LV og tveir af SA.

5.2. Stjrnin ks formann og varaformann. . Ailar sjsins skulu skiptast a gegna formennsku til tveggja ra senn.

5.3. Stjrn sjsins ber byrg innheimtu, thlutun styrkja og rum fjrreium sjsins.

5.4. Sjurinn greiir allan kostna sem af starfsemi hans leiir.

5.5. Ekki skal greitt srstaklega fyrir stjrnarsetu. Ferakostnaur stjrnarmanna a lgmarki 50 km fr Reykjavk er greiddur.

5.6. Stjrn sjsins er heimilt a fela aila umsjn me daglegum rekstri sjsins, s.s. innheimtu og skilum igjalda, greislu styrkja, mttku umskna, fjrmlum o.s.frv. Slkir samningar skulu vera skriflegir. vxtun sjsins skal vera samrmi vi 7. gr.

5.7. Stjrnin setur nnari starfsreglur um greislu og fjrh styrkja, vinnslu rttinda og ara starfstilhgun.

6. gr.
Reikningar og endurskoun

6.1. Reikningar sjsins skulu lagir fram ritair af lggiltum endurskoanda fyrir 1. ma r hvert. Reikningar skulu sendir til stofnaila. Reikningsr sjsins er fr 1. janar til 31. desember.

7. gr.
vxtun sjsins

7.1. Heimilt er a vaxta f sjsins me eftirfarandi htti:

a) rkisskuldabrfum, skuldabrfum sem trygg eru me byrg rkissjs
b) me kaupum markasskrum verbrfum
c) bnkum ea sparisjum
d) fasteignum tengdum starfsemi og markmium sjsins
e) annan ann htt er stjrn sjsins metur tryggan


8. gr.
vinnsla rttinda

8.1. Flagsmaur vinnur sr rtt me v a atvinnurekandi greii igjld til sjsins. Atvinnurekandi sem jafnframt er launamaur arf a vera igjaldaskilum svo a rttindi vinnist. vinnsla rtttinda er nnar tilgreind starfsreglum sjsins.

9. gr.
Skilyri greislu styrkja til flagsmanna

9.1. Rtt til styrkveitinga r sjnum eiga eir sem eru flagsmenn VR/LV

9.2. Styrkir eru afgreiddir vi framvsun umsknar og greiddra reikninga.


10. gr.
Styrkir til aildarfyrirtkja

10.1. Fyrirtki sem greia igjald til sjsins og eru skilum eiga kost styrkjum til verkefna sem hafa a a markmii a mennta starfsflk fyrirtkisins.

11. gr.
Arir styrkir

11.1. Stjrn er heimilt a veita styrki til einstaklinga, fyrirtkja og aildarflaga LV vegna frslu sem leiir til aukinnar menntunar flagsmanna. Stjrn er einnig heimilt a veita styrki til frsluaila me viurkenningu fr mennta- og menningarmlaruneytinu og srfringa r hsklasamflaginu, vegna frslu/verkefna sem hafa yfirfrslugildi innan stttarinnar og vegna rannskna mlefnum greinarinnar.

12. gr.
Lkkun igjalds

12.1. Skilyri fyrir lkkun er a:

a) Virk menntastefna s fyrirtkinu.
b) Allir starfsmenn sem greitt er af til VR/LV eigi kost a skja bi fag- og almenn nmskei sem eru boi.
c) Atvinnurekandi sni fram a kostnaur vegna menntastefnu s hrri en sem nemur 0,30% af heildarlaunum flagsmanna. Ef fjrmagni er lgra en 0,3% m horfa til annarra tta, t.d. rafrns nmsumhverfis og me hvaa htti s framkvmd stular a aukinni hfni starfsmanna innan fyrirtkisins.

12.2. Starfsmenn sjsins meta hvort skilyrum 12.1. s fullngt. A uppfylltum skilyrum 12.1. tekur lkkun igjalds r 0,30% 0,10% gildi til eins rs fyrsta ri og eftir a til tveggja ra senn.


13. gr.
Breytingar og endurskoun regluger

13.1. Breyting regluger sjsins skulu stafestar af llum stofnailum sjsins.

Breytingar aprl 2008, 1. janar 2014, 1. janar 2015 og 1. janar 2020

Svi

Starfsmenntasjur \ Hsi verslunarinnar \Kringlunni 7 \103 Reykjavk \Smi 510 1700 \@ Hafa samband