Samţykktir Starfsmenntasjóđs verslunar- og skrifstofufólks


Samţykktir Starfsmenntasjóđs
verslunar- og skrifstofufólks

 

1. gr.
Nafn sjóđsins og heimili

1.1.   Sjóđurinn heitir Starfsmenntasjóđur verslunar- og skrifstofufólks. Skammstöfun sjóđsins er SVS.

1.2.   Sjóđurinn er stofnađur á grundvelli kjarasamnings á milli Samtaka atvinnulífsins (SA) annars vegar og VR og Landssambands íslenzkra verzlunarmanna (LÍV) hins vegar dags. 14. maí 2000.

1.3.   Sjóđurinn er eign VR, LÍV og SA. Heimili og varnarţing er í Reykjavík.

2. gr.
Markmiđ sjóđsins

2.1.   Markmiđ sjóđsins er ađ auka hćfni og menntun verslunar- og skrifstofufólks, ásamt ţví ađ stuđla ađ auknu frambođi af námi og námsefni sem svari ţörfum atvinnulífsins á hverjum tíma.

3. gr.
Verkefni sjóđsins

3.1.      Verkefni sjóđsins eru ađ veita styrki til:

a)    menntunar félagsmanna

b)    námskeiđahalds

c)    námsefnisgerđar

d)    fyrirtćkja til starfs- og endurmenntunar félagsmanna

 

4. gr.
Tekjur sjóđsins

4.1.   Atvinnurekendur skulu greiđa sem svarar 0,30% af heildarlaunum félagsmanna í sjóđinn.

4.2.   Atvinnurekendur geta sótt um undanţágu frá fullu iđgjaldi ađ uppfylltum skilyrđum, sbr.  12. grein. Iđgjald til sjóđsins lćkkar ţá í 0,10% af heildarlaunum félagsmanna.

4.3.   Stéttarfélögin skulu greiđa mótframlag sem svarar einum fjórđa af greiddu framlagi atvinnurekenda og skal uppgjör fara fram einu sinni í mánuđi eđa eftir samkomulagi samkvćmt samningi.

4.4.   Vaxtatekjur af iđgjöldum og fjárfestingum.  

 

5. gr.
Stjórn sjóđsins

5.1.   Stjórn sjóđsins er skipuđ sex mönnum til tveggja ára í senn; VR tilnefnir tvo fulltrúa, LÍV tilnefnir einn fulltrúa og SA tilnefnir ţrjá fulltrúa. Varamenn skulu vera fjórir; tveir tilnefndir af VR og LÍV og tveir af SA.  

5.2.   Stjórnin kýs formann, varaformann og ritara. Ađilar sjóđsins skulu skiptast á ađ gegna formennsku til tveggja ára í senn.

5.3.   Stjórn sjóđsins ber ábyrgđ á innheimtu, úthlutun styrkja og öđrum fjárreiđum sjóđsins.

5.4.   Sjóđurinn greiđir allan kostnađ sem af starfsemi hans leiđir.

5.5.   Ekki skal greitt sérstaklega fyrir stjórnarsetu. Ferđakostnađur stjórnarmanna ađ lágmarki 50 km frá Reykjavík er greiddur.

5.6.   Stjórn sjóđsins er heimilt ađ fela ađila umsjón međ daglegum rekstri sjóđsins, s.s. innheimtu og skilum iđgjalda, greiđslu styrkja, móttöku umsókna, fjármálum o.s.frv. Slíkir samningar skulu vera skriflegir. Ávöxtun sjóđsins skal vera í samrćmi viđ 7. gr.

5.7.   Stjórnin setur nánari starfsreglur um greiđslu og fjárhćđ styrkja, ávinnslu réttinda og ađra starfstilhögun.

6. gr.
Reikningar og endurskođun

6.1.   Reikningar sjóđsins skulu lagđir fram áritađir af löggiltum endurskođanda fyrir 1. maí ár hvert. Reikningar skulu sendir til stofnađila. Reikningsár sjóđsins er frá 1. janúar til 31. desember.

7. gr.
Ávöxtun sjóđsins

7.1.   Heimilt er ađ ávaxta fé sjóđsins međ eftirfarandi hćtti:

a)    Í ríkisskuldabréfum, í skuldabréfum sem tryggđ eru međ ábyrgđ ríkissjóđs

b)    međ kaupum á markađsskráđum verđbréfum

c)    Í bönkum eđa sparisjóđum

d)    Í fasteignum tengdum starfsemi og markmiđum sjóđsins

e)    Á annan ţann hátt er stjórn sjóđsins metur tryggan

8. gr.
Ávinnsla réttinda

8.1.   Félagsmađur ávinnur sér rétt međ ţví ađ atvinnurekandi greiđi iđgjöld til sjóđsins.  Atvinnurekandi sem jafnframt er launţegi ţarf ađ vera í iđgjaldaskilum svo ađ réttindi ávinnist. Ávinnsla rétttinda er nánar tilgreind í 5. gr. starfsreglna sjóđsins.


9. gr.
Skilyrđi greiđslu styrkja til félagsmanna

 

9.1.      Rétt til styrkveitinga úr sjóđnum eiga ţeir sem eru félagsmenn í VR/LÍV

9.2.      Styrkir eru afgreiddir viđ framvísun umsóknar og greiđslukvittunar.

10. gr.
Styrkir til ađildarfyrirtćkja

10.1.     Fyrirtćki sem greiđa iđgjald til sjóđsins og eru í skilum eiga kost á styrkjum til verkefna sem hafa ţađ ađ markmiđi ađ mennta starfsfólk fyrirtćkisins. Styrkhćf verkefni geta m.a. veriđ námsefnisgerđ eđa námskeiđahald.

10.2.     Stjórn sjóđsins tekur ákvörđun um styrkveitingar og upphćđ styrkja í hverju tilviki fyrir sig. Sjá nánar í starfsreglum.

11. gr.
Ađrir styrkir

11.1.     Stjórn er heimilt ađ veita styrki til einstaklinga, fyrirtćkja, félagasamtaka og skóla, s.s. vegna útgáfu námsefnis, kennslu eđa annars sem ađ mati stjórnar leiđir til aukinnar menntunar félagsmanna.

12. gr.
Lćkkun iđgjalds

12.1.     Skilyrđi fyrir lćkkun er ađ:

a)    Virk endurmenntunarstefna sé í fyrirtćkinu.

b)    Allir starfsmenn sem greitt er af til VR/LÍV eigi kost á ađ sćkja bćđi fag- og almenn námskeiđ sem eru í bođi.

c)    Atvinnurekandi sýni fram á ađ kostnađur vegna menntastefnu sé hćrri en sem nemur 0,30% af heildarlaunum félagsmanna.

12.2.     Stjórn sjóđsins metur hvort skilyrđum 12.1. sé fullnćgt og er ţađ mat endanlegt. Stađfesti stjórn undanţágu um lćkkun iđgjalds úr 0,30% í 0,10% gildir undanţágan til eins árs fyrsta áriđ og eftir ţađ til tveggja ára í senn.

13. gr.
Breytingar og endurskođun á reglugerđ

13.1.     Breyting á reglugerđ sjóđsins skulu stađfestar af öllum stofnađilum sjóđsins.

Breytingar í apríl 2008, 1. janúar 2014 og 1. janúar 2015

Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband