Persónuverndaryfirlýsing SVS

Starfsmenntasjóđur verslunar- og skrifstofufólks er hýstur hjá VR og sér VR um ađ tryggja rekstur sjóđsins og afgreiđslu styrkja.

Međ persónuverndaryfirlýsingu ţessari er greint frá hvernig Starfsmenntasjóđur verslunar- og skrifstofufólks, kt. 660700-2420 , Kringlunni 7, 103 Reykjavík og VR, kt. 690269-2019, Kringlunni 7, 103 Reykjavík standa ađ söfnun, skráningu, vinnslu, vistun og miđlun persónugreinanlegra upplýsinga um félagsmenn sína og einstaklinga sem heimsćkja vefsíđu félagsins, www.vr.is, hvort sem persónuupplýsingarnar eru geymdar rafrćnt, á pappír eđa međ öđrum hćtti.

SVS og VR vinna persónuupplýsingar í samrćmi viđ gildandi persónuverndarlöggjöf á Íslandi á hverjum tíma, sem og viđkomandi gerđir samningsins um Evrópska efnahagssvćđiđ. Lögin taka m.a. á vinnslu, vörslu og miđlun persónuupplýsinga.                                         

Persónuvernd er SVS og VR mikilvćg

Öflug persónuvernd er SVS og VR kappsmál og leggjum viđ mikla áherslu á ađ virđa réttindi félagsmanna okkar og ađ öll međferđ persónuupplýsinga sé ávallt í samrćmi viđ gildandi regluverk á hverjum tíma, sem og í samrćmi viđ bestu venjur sambćrilegra ađila.

Á vef VR er hćgt ađ lesa nánari upplýsingar um međferđ persónuupplýsinga.

Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband