Fréttir

VR fćr frćđslustjóra ađ láni

Ragnhildur, Herdís VR, Sólveig SVS og Helga CD
VR hefur fengiđ frćđslustjóra ađ láni. Hjá VR starfa rúmlega 70 starfsmenn og er tilgangur félagsins ađ efla og styđja hag verslunar-, ţjónustu- og skrifstofufólks á félagssvćđinu og geriri félagiđ kjarasamninga fyrir félagsmenn sína og kemur fram fyrir ţeirra hönd gagnvart stjórnvöldum og öđrum, ađ ţví er varđar hagsmuni félagsmanna.
Lesa meira

Vodafone sćkir um lćkkun á iđgjaldi

Sólrún Hjaltested og Selma Kristjánsdóttir
Starfsmenn sjóđsins kíktu í heimsókn til Vodafone og fengu kynningu á frćđslumálum fyrirtćkisins. Hjá Vodafone er áhersla lögđ á ađ hafa frćđslumál starfsmanna í góđum farvegi og bođiđ er upp á fjölbreytta frćđslu fyrir starfsfólk. Veriđ ađ nýta rafrćnt kennsluumhverfi til ţess ađ auka enn möguleika starfsmanna á ađ nýta sér frćđsluframbođ á ţeim tíma sem hentar ţví.
Lesa meira

IĐGJALD HĆKKAĐI ÚR 0,2% Í 0,3%

Lesa meira

Frćđslustjóri ađ láni til Íshesta

Silja, Steinunn, Inga, Hulda og Sveinn
Íshestar hafa skrifađ undir samning um ađ fá frćđslustjóra ađ láni. Hjá fyrirtćkinu starfa 17 starfsmenn og tilheyra ţeir flestir SVS, en nokkrir tilheyra Starfsafli sem kemur einnig ađ verkefninu. Mímir símenntun sér um ráđgjöfina í verkefninu, og er ţađ Inga Jóna Ţórisdóttir verkefnastjóri međ sérhćfingu í starfsţróun fyrirtćkja sem er ráđgjafinn.
Lesa meira

Menntadagur atvinnulífsins 19. febrúar

Menntadagur atvinnulífsins 19. febrúar
Ţann 19. febrúar munu Samtök atvinnulífsins halda Menntadag atvinnulífsins í annađ sinn. Í bođi verđur fjölbreytt dagskrá og mun SVS vera međ kynningu á sjóđnum til fyrirtćkja á Menntatorgi fyrir framan ráđstefnusalinn. Fyrirtćki sem vilja kynna sér frćđslustjóra ađ láni, lćkkađ iđgjald eđa styrkjamöguleika eru velkomin ađ koma og spjalla viđ starfsmenn sjóđsins og leita sér upplýsinga.
Lesa meira

Iđgjald hćkkađi úr 0,2% í 0,3%

Lesa meira

Umslag fćr Frćđslustjóra ađ láni

Erna ráđgjafi, Hildur Elín, Sölvi og Sólveig
Skrifađ var undir samning viđ Umslag ehf. um ţátttöku í verkefninu Frćđslustjóra ađ láni. Umslag ehf. var stofnađ áriđ 1989 og er nú leiđandi á sínu sviđi sem eitt stćrsta fyrirtćkiđ hér á landi í prentun gagna, pökkun kynningarefnis og annarra gagna fyrir fyrirtćki og stofnanir. Hjá fyrirtćkinu starfa 19 manns. Iđan leggur til ráđgjafa í verkefniđ í samvinnu viđ SVS.
Lesa meira

Umslag fćr Frćđslustjóra ađ láni

Erna ráđgjafi, Hildur Elín, Sölvi og Sólveig
Skrifađ var undir samning viđ Umslag ehf. Um ţátttöku í verkefninu Frćđslustjóra ađ láni. Umslag ehf. var stofnađ áriđ 1989 og er nú leiđandi á sínu sviđi sem eitt stćrsta fyrirtćkiđ hér á landi í prentun gagna, pökkun kynningarefnis og annarra gagna fyrir fyrirtćki og stofnanir. Hjá fyrirtćkinu starfa 19 manns. Iđan leggur til ráđgjafa í verkefniđ í samvinnu viđ SVS.
Lesa meira

Frćđslustjóri ađ láni til Icelandair Hotels

Frá undirritun samnings
Undirritađur hefur veriđ samningur um Frćđslustjóra ađ láni viđ Icelandair Hótel. Frćđslustjórinn er kostađur af fjórum frćđslusjóđum/-setrum ţ.e. Starfsmenntasjóđi verslunar- og skrifstofufólks (SVS), Starfsafli, Landsmennt og IĐUNNI frćđslusetri. Verkefniđ nćr til 5 hótela IH međ rétt um 500 starfsmönnum víđsvegar um landiđ. 127 starfsmannanna tilheyra SVS.
Lesa meira

Frćđslustjóri ađ láni til Hölds

Fulltrúar SVS, Iđunnar, Hölds og Landsmenntar
Skrifađ var undir samning viđ Höld bílaleigu um ađ fá Frćđslustjóra ađ láni 8. janúar s.l. Höfuđstöđvar Hölds eru á Akureyri, en starfsstöđvar dreifast á Akureyri, Keflavík og Reykjavík. Hjá fyrirtćkinu starfa u.ţ.b. 200 starfsmenn og er mikil áhersla lögđ á frćđslumál.
Lesa meira

Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband