Flýtilyklar
Fréttir
Íslenska Gámafélagið og fær Fræðslustjóra að láni
03.05.2016
Íslenska gámafélagið var stofnað árið 1999 og býður uppá alhliða umhverfisþjónustu til fyrirtækja, sveitarfélaga og einstaklinga. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Gufunesinu í Reykjavík en félagið er með starfsstöðvar vítt og dreift um landið. Hjá Íslenska gámafélaginu starfa 250 manns og er óhætt að segja að starfsmannahópurinn sé fjölbreyttur en þar sameinast 10 þjóðir á öllum aldri.
Lesa meira
ÁTTIN – Vegvísir að færni
29.04.2016
Áttin er ný vefgátt sem var hönnuð til að auðvelda fyrirtækjum að sækja um styrki til starfsmenntunar. Heimasíða verkefnisins attin.is er vel sótt af forsvarsmönnum fyrirtækja og nú þegar hefur fjöldinn allur af styrkjum verið afgreiddur í gegnum Áttina.
Lesa meira
Fræðslustjóri að láni til Artic Adventures
23.02.2016
Í dag undirrituðu fulltrúar tveggja fræðslusjóða samning við fyrirtækið Artic Adventures um að lána fyrirtækinu fræðslustjóra. Sjóðirnir eru Starfsafl og Starfsmenntasjóður verslunar- og skrifstofufólks (SVS). Rakel Hallgrímsdóttir frá Iðunni-fræðslusetur er fræðslustjóri að láni og mun vinna þarfagreiningu og kortleggja hæfni og þjálfunarþörf starfsmanna fyrirtæksins. Hjá Artic Adventures starfa um 90 manns sem sérhæfa sig í afþreyingaferðum víðsvegar um landið.
Lesa meira
Átak í Fræðslustjóra að láni
17.02.2016
Stjórn starfsmenntasjóðs verslunar- og skrifstofufólks samþykkti síðasta haust að hrinda af stað átaki til næstu 18 mánaða með verkefnið „Fræðslustjóri að láni“. Átakið einskorðast við fyrirtæki innan Samtaka atvinnulífsins sem greiða til SVS þar sem starfsmenn eru á bilinu 7 til 25 og er óháð rétti fyrirtækjanna í sjóðinn. Minni fyrirtæki hafa ekki átt kost á að sækja um „Fræðslustjóri að láni“ til sjóðsins vegna takmarkaðs réttar. Með átakinu sem stendur til 31. maí 2017 mun sjóðurinn að öllu leyti standa straum af kostnaði verkefnisins af hálfu SVS.
Lesa meira
Kynning á Áttin.is um land allt
12.01.2016
Í vikunni verða haldnir kynningarfundir á Áttin.is – nýrri vefgátt fræðslusjóða atvinnulífsins þar sem 8 fræðslusjóðir bjóða þjónustu sína.
Fyrirtæki eiga nú kost á að senda eina umsókn til eins, nokkurra eða allra sjóðanna, allt eftir stéttarfélagsaðild starfsmannahópsins.
Lesa meira
Hvernig virkar sjóðurinn ?
11.01.2021
Hér má sjá yfirlitsmynd hvernig Starfsmenntasjóðurinn starfar í þágu félagsmanna sinna
Lesa meira
Minnum félagsmenn á að nýta rétt sinn
03.12.2020
Minnum alla félagsmenn á að nýta rétt sinn í sjóðinn fyrir árið 2020. 1. janúar uppfærist réttur félagsmanna sem þeir geta nýtt fyrir árið 2021.
Lesa meira
Minnum félagsmenn á að nýta rétt sinn
03.12.2020
Minnum alla félagsmenn á að nýta rétt sinn í sjóðinn fyrir árið 2020. 1. janúar uppfærist réttur félagsmanna sem þeir geta nýtt fyrir árið 2021.
Lesa meira
Átak starfsmenntasjóðsins í fræðslu
01.04.2020
Í ljósi sérstakra aðstæðna í samfélaginu mun Starfsmenntasjóðurinn bjóða félagsmönnum VR/LÍV og aðildarfyrirtækjum upp á netnámskeið þeim að kostnaðarlausu. Fyrsta námskeiðið er örnámskeið og fjallar um Árangursrík samskipti. Í námskeiðinu er farið yfir helstu atriði sem huga þarf að í samskiptum bæði í fjarfundum og öðrum samskiptum.
Lesa meira