Fréttir

Menntadagur atvinnulífsins

Fulltrúar Iceland travel taka á móti verđlaununum
Fulltrúar SVS voru međ bás á Menntadegi atvinnulífsins sem fór fram í dag 15. febrúar. Mikil vitundarvakning er ađ verđa hjá fyrirtćkjum um mikilvćgi ţess ađ auka hćfni starfsmanna sinna. Umrćđuefni dagsins var fjórđa iđnbyltingin og veltu rćđumenn fyrir sér spurningunni: Hvađ verđur um starfiđ mitt?
Lesa meira

Opinn kynningarfundur á Diplómanámi í viđskiptafrćđi og verslunarstjórnun

Opinn kynningarfundur á Diplómanámi í viđskiptafrćđi og verslunarstjórnun
17. janúar kl 14:00 Stađsetning: Salur VR á 0 hćđ í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7 Glćrur frá kynningarfundi er ađ finna hér ađ neđan
Lesa meira

Hćkkun á styrkjum til einstaklinga og fyrirtćkja 2018

Hćkkun er á styrkjum til félagsmanna SVS og einnig til fyrirtćkja. Veittur er hámarksstyrkur allt ađ 130.000 kr. á ári. Ađildarfélög Starfsmenntasjóđs verslunar- og skrifstofufólks eru hvött til ađ koma upplýsingum um hćkkun áleiđis til sinna félagsmanna.
Lesa meira

Samstarf SVS viđ Háskólann á Bifröst og Háskólann í Reykjavík um ţróun fagháskólanáms

Fulltrúar í verkefnastjórn námsins
Háskólinn á Bifröst ásamt Háskólanum í Reykjavík, Starfsmenntasjóđi verslunar- og skrifstofufólks og Starfsmenntasjóđi verslunarinnar sóttu um styrk til ţróunar fagháskólanáms í verslunarstjórnun. Umsóknin hefur veriđ samţykkt af Mennta- og menningarmálaráđuneytinu. Mikil ţróunarvinna er búin ađ eiga sér stađ og er námiđ ađ líta dagsins ljós. Ţađ hefur hlotiđ nafniđ Diplómanám í viđskiptafrćđi og verslunarstjórnun og mun hefjast á vorönn 2018. Námiđ verđur 60 ects eininga nám og nýtast einingarnar áfram í BS gráđu í viđskiptafrćđi fyrir ţá sem óska ţess ađ halda áfram í námi. Námiđ er hannađ útfrá hćfnigreiningu á starfi verslunarstjóra, rýnihópavinnu međ starfandi verslunarstjórum og samstarfi viđ lykilfyrirtćki í verslun. Umsóknarfrestur í námiđ verđur 20. janúar
Lesa meira

TTRAIN – Nýr vefur fyrir starfsfrćđslu í ferđaţjónustufyrirtćkjum

Fyrirtćkjum og starfsfólki í ferđaţjónustu býđst nú í fyrsta sinn ítarlegar leiđbeiningar um skipulag og innihald starfsnáms sem ćtlađ er til frćđslu og ţjálfunar innan fyrirtćkjanna. Um er ađ rćđa upplýsingavef međ námsskrá og leiđbeiningum fyrir stjórnendur ferđaţjónustufyrirtćkja sem vilja veita lykilstarfsmönnum innan fyrirtćkjanna ţjálfun í ađ verđa leiđbeinendur fyrir nýja starfsmenn og viđhalda starfsţjálfun ţeirra sem fyrir eru í starfi (e. training of trainers).
Lesa meira

Ţróun fagháskólanáms um stjórnun í verslun

Starfsmenntasjóđur verslunar- og skrifstofufólks hefur í samstarfi viđ Háskólann á Bifröst og Háskólann í Reykjavík ţróađ tillögur ađ nýju námi fyrir verslunarstjóra sem byggir m.a. á hćfnigreiningu fyrir starf verslunarstjóra, viđhorfskönnun međal starfandi verslunarstjóra og samstarfi viđ lykilfyrirtćki í verslun og ţjónustu.
Lesa meira

Hćkkun á einstaklings- og fyrirtćkjastyrkjum SVS um áramót

Stjórn SVS hefur samţykkt hćkkun á styrkjum til félagsmanna sem tekur gildi um nćstkomandi áramót. Veittur er hámarksstyrkur allt ađ 130.000 kr. á ári.
Lesa meira

Sameiginlegur styrkur félagsmanns og fyrirtćkis

Félagsmanni og fyrirtćki gefst kostur á ađ sćkja um sameiginlegan styrk til sjóđsins ef nám félagsmanns kostar kr. 500.000 eđa meira. Umsókn er afgreidd eftir reglum sjóđsins um starfstengt nám.
Lesa meira

Hvađa hindranir standa í vegi fyrir frćđslu og ţjálfun á ţínum vinnustađ?

Starfsmenntun innan fyrirtćkja
Dokkan var međ kynningu á ţví hvađa hindranir geti stađiđ í vegi fyrir frćđslu og ţjálfun hjá fyrirtćkjum. Selma Kristjánsdóttir starfsmađur SVS fór yfir helstu atriđi sem snúa ađ starfsmenntun innan fyrirtćkja hvađ varđar fjármögnun, sýn, hvata og vilja. Hún kynnti Áttina sem er sameiginlegt verkefni og vefur starfsmenntasjóđanna á almenna markađinum. Nú er hćgt ađ sćkja um starfsmenntastyrki í gegnum Áttina, sem einfaldar fyrirtćkjum ađ sćkja um ef ţeir eru međ starfsmenn sem tilheyra fleiri en einum starfsmenntasjóđi. Mikill áhugi er á frćđslumálum hjá fyrirtćkjum og var góđ mćting á fyrirlesturinn.
Lesa meira

Ársskýrsla SVS

Ársskýrsla SVS fyrir áriđ 2016 er komin út. Í henni má sjá tölfrćđi og greiningu á notkun sjóđsins bćđi til einstaklinga og til fyrirtćkja. Helsta breyting á milli ára er gífurleg aukning í útgreiđslu fyrirtćkjastyrkja en upphćđin jókst um 125% frá 2015.
Lesa meira

Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband