Fréttir

VR fćr frćđslustjóra ađ láni

VR fćr frćđslustjóra ađ láni
Ragnhildur, Herdís VR, Sólveig SVS og Helga CD

VR hefur fengiđ frćđslustjóra ađ láni. Hjá VR starfa rúmlega 70 starfsmenn og er tilgangur félagsins ađ efla og styđja hag verslunar-, ţjónustu- og skrifstofufólks á félagssvćđinu og geriri félagiđ kjarasamninga fyrir félagsmenn sína og kemur fram fyrir ţeirra hönd gagnvart stjórnvöldum og öđrum, ađ ţví er varđar hagsmuni félagsmanna.

Starfsmenn starfa á Egilstöđum, Akranesi, Vestmannaeyjum og í Reykjavík. Ragnhildur Vigfúsdóttir hjá Carpe Diem er ráđgjafinn í verkefninu. 


Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband