Fréttir

Vodafone sćkir um lćkkun á iđgjaldi

Vodafone sćkir um lćkkun á iđgjaldi
Sólrún Hjaltested og Selma Kristjánsdóttir

Starfsmenn sjóđsins kíktu í heimsókn til Vodafone og fengu kynningu á frćđslumálum fyrirtćkisins. Hjá Vodafone er áhersla lögđ á ađ hafa frćđslumál starfsmanna í góđum farvegi og bođiđ er upp á fjölbreytta frćđslu fyrir starfsfólk. Veriđ ađ nýta rafrćnt kennsluumhverfi til ţess ađ auka enn möguleika starfsmanna á ađ nýta sér frćđsluframbođ á ţeim tíma sem hentar ţví.

Međalaldur starfsmanna er 32 ár og ţjónustar fyrirtćkiđ bćđi fyrirtćki og einstaklinga međ ýmsar vörur á fjarskiptamarkađi. Tugir ţúsunda íslenskra heimila og yfir hundrađ ţúsund einstaklingar nýta sér ţjónustu Vodafone, sem einnig ţjónustar öll stćrstu sveitarfélög landsins og mörg af stćrstu fyrirtćkjunum.


Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband