Frttir

TTRAIN Nr vefur fyrir starfsfrslu ferajnustufyrirtkjum

Fyrirtkjum og starfsflki ferajnustu bst n fyrsta sinn tarlegar leibeiningar um skipulag og innihald starfsnms sem tla er til frslu og jlfunar innan fyrirtkjanna. Um er a ra upplsingavef me nmsskr og leibeiningum fyrir stjrnendur ferajnustufyrirtkja sem vilja veita lykilstarfsmnnum innan fyrirtkjanna jlfun a vera leibeinendur fyrir nja starfsmenn og vihalda starfsjlfun eirra sem fyrir eru starfi (e. training of trainers).

Sj: http://trainingfortourism.eu/

r upplsingar sem birtar eru vefnum er afur tveggja ra evrpsks samstarfsverkefnis undir stjrn Rannsknaseturs verslunarinnar og Hsklans Bifrst samt tttku Samtaka ferajnustunnar. Verkefni, sem ber heiti TTRAIN (TourismTraining), var unni samstarfi vi aila Finnlandi, Austurrki og talu (Sikiley). Erasmus+, menntatlun ESB styrkti verkefni.

Nmsskrin og leibeiningar sem henni fylgja byggir aferum sem beitt er vi kennslu fullorins flks. Miki er lagt upp r skapandi hugsun, rvun frumkvi, samskiptum og reynsluheimur fullorinna nttur. Nmsskrin hefur veri prufukeyr tilraunanmsskeium llum tttkulndunum og endurbtt a fenginni reynslu og eftir bendingum tttakenda. Hr landi hafa um 30 einstaklingar fari gegnum nmi. a eru starfsmenn mismunandi tegundum ferajnustu, allt fr htelum til feraskipuleggjenda.

Hsklinn Bifrst bur ferajnustufyrirtkjum nokkur nmskei nstunni byggt TTRAIN. Sj nnar heimasu sklans.

Hvaa frsluaila sem er, er heimilt a nota nmsskrna.


Svi

Starfsmenntasjur \ Hsi verslunarinnar \Kringlunni 7 \103 Reykjavk \Smi 510 1700 \@ Hafa samband