Fréttir

Ţróun fagháskólanáms um stjórnun í verslun

Starfsmenntasjóđur verslunar- og skrifstofufólks hefur í samstarfi viđ Háskólann á Bifröst og Háskólann í Reykjavík ţróađ tillögur ađ nýju námi fyrir verslunarstjóra sem byggir m.a. á hćfnigreiningu fyrir starf verslunarstjóra, viđhorfskönnun međal starfandi verslunarstjóra og samstarfi viđ lykilfyrirtćki í verslun og ţjónustu.

Fjallađ er um ţróunarvinnu á vegum SVS um nýtt fagháskólanám sem sniđiđ er ađ ţörfum starfandi verslunarstjóra í nýju VR blađi.


Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband