Flýtilyklar
Fréttir
Sameiginlegur styrkur einstaklinga og fyrirtækja
22.06.2022
Félagsfólki og fyrirtæki gefst kostur á að sækja um sameiginlegan styrk til sjóðsins ef nám félagsfólks kostar kr. 200.000 eða meira. Undanþága er gerð á umsóknum vegna Diplómanáms í viðskiptafræði og verslunarstjórnun. Umsókn er afgreidd eftir reglum sjóðsins um starfstengt nám.
Smellið á mynd hér neðar til að stækka