Fréttir

Rúmfatalagerinn fćr Frćđslustjóra ađ láni

Rúmfatalagerinn fćr Frćđslustjóra ađ láni
Frá undirritun samnings

Skrifađ hefur veriđ undir samning um Frćđslustjóra ađ láni verkefni hjá Rúmfatalagernum. SIGRIR sjá um ráđgjöf í verkefninu. Hjá Rúmfatalagernum starfa um 170 starfsmenn í fimm verslunum og á skrifstofu fyrirtćkisins. Rúmfatalagerinn er einhver kunnasta heimilisvöruverslun landsins og vandfundinn sá Íslendingur sem ekki hefur einhverntíma átt ţangađ erindi.  Í dag eru höfuđstöđvar Rúmfatalagersins stađsettar í verslunarmiđstöđ Korputorgs viđ Blikastađaveg. Starfsemin fer einnig fram í fjórum öđrum útibúum; í Skeifunni, á Smáratorgi, á Selfossi og á Glerártorgi á Akureyri.

Gildi fyrirtćkisins felast í fagmennsku - ađ skilgreina vel verkefni starfsmanna og tryggja heilbrigt og gott starfsumhverfi og er Frćđslustjóri ađ láni verkefniđ kjöriđ til ţess ađ rýna í ţađ sem vel er gert og setja frćđslumálin í markvissan farveg.

Á myndinni má sjá Skúla Gunnsteinsson og Loga Ólafsson ráđgjafa SIGRIS, Sólveigu starfsmann SVS ásamt Gísla Gunnsteinssyni og Ţorsteini Ţorsteinssyni frá Rúmfatalagernum.


Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband