Fréttir

Nýherji fćr Frćđslustjóra ađ láni

Nýherji fćr Frćđslustjóra ađ láni
Frá undirritun samnings

Verkefniđ Frćđslustjóri ađ láni er nú fariđ af stađ hjá Nýherja. Attentus sér um ráđgjöf í verkefninu. Hjá Nýherja starfa um 270 manns og er verkefniđ styrkt af SVS og Rafiđnađarskólanum.

Hjá Nýherja fer fram sala og tćknileg ráđgjöf á vél- og hugbúnađarlausnum, hljóđ- og myndlausnum sem og uppsetningu og rekstri upplýsingatćknilausna.

Á myndinni má sjá Stefán Sveinsson Rafiđnađarskólanum, Elvu Tryggvadóttur Nýherja, Árnýju Elíasdóttur Attentus, Sólveigu Snćbjörnsdóttur og Selmu Kristjánsdóttur SVS og Sigríđi Guđmundsdóttur Attentus.


Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband