Frttir

MS fr styrk tengslum vi samstarfsverkefni frslusja

Verkefni sem um rir ber heiti Frslustjri a lni. a byggist a fyrirtki f a lni srhfan rgjafa vinnustaafrslu og formlegri menntun, fyrirfram skilgreindan tma. Rgjafinn fer yfir frslu- og jlfunarml fyrirtkisins, dregur fram a sem vel er gert og gerir greiningu rfum fyrirtkisins. Me essu er fyrirtkinu gert kleift a setja frslu starfsmanna markvissan farveg sem getur auki hfni og ekkingu starfsflks, btt gi vru og jnustu, auki framleg og ekki sst starfsngju starfsmanna.

Verkefninu hefur egar veri tt r vr me skipulagningu fjlmargra rnifunda llum starfsstvum. ar munu Inga Gurn Birgisdttir mannausstjri samt Ragnari Matthassyni rgjafa hitta fyrir rtak starfsflks me a a markmii a greina arfir og vntingar hva varar frslu og jlfun. Lokaafurin verur heildst frslutlun til nstu riggja ra.

Mefylgjandi mynd er tekin vi undirritun samningsins.Fr vinstri egar horft er myndina:

Selma Kristjnsdttir SVS, Kristn Njlsdttir Landsmennt,Ari Edwald forstjri MS,Inga Gurn Birgisdttir, mannausstjri MS,Fjla Hauksdttir IAN- frslusjur,Skli Sigursson VSS og Ragnar Matthasson frslurgjafi


Svi

Starfsmenntasjur \ Hsi verslunarinnar \Kringlunni 7 \103 Reykjavk \Smi 510 1700 \@ Hafa samband