Fréttir

Menntadagur SA

Menntadagur atvinnulífsins 2017 verđur haldinn fimmtudaginn 2. febrúar  á Hilton Reykjavík Nordica.

Dagskrá verđur birt ţegar nćr dregur en m.a. verđa menntaverđlaun atvinnulífsins afhent.

Ţetta er í fjórđa skipti sem menntadagur atvinnulfsins er haldinn en hann er samstarfsverkefni Samorku, Samtaka ferđaţjónustunnar, Samtaka fjármálafyrirtćkja, Samtaka fyrirtćkja í sjávarútvegi, Samtaka iđnađarins, Samtaka verslunar og ţjónustu og Samtaka atvinnulífsins. 

 


Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband