Fréttir

Menntadagur atvinnulífsins 19. febrúar

Ţann 19. febrúar munu Samtök atvinnulífsins halda Menntadag atvinnulífsins í annađ sinn. Í bođi verđur fjölbreytt dagskrá og mun SVS vera međ kynningu á sjóđnum til fyrirtćkja á Menntatorgi fyrir framan ráđstefnusalinn. Fyrirtćki sem vilja kynna sér frćđslustjóra ađ láni, lćkkađ iđgjald eđa styrkjamöguleika eru velkomin ađ koma og spjalla viđ starfsmenn sjóđsins og leita sér upplýsinga. 

Nánari upplýsingar og skráning fer fram á vef SA


Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband