Fréttir

Íslenska Gámafélagiđ og fćr Frćđslustjóra ađ láni

Íslenska Gámafélagiđ og fćr Frćđslustjóra ađ láni
Íslenska Gámafélagiđ

Mannauđsstefna fyrirtćkisins sćkir stuđning í heimspeki fisksins, Fish Philosophy, sem lýsir vilja fyrirtćkisins til ađ vera framúrskarandi vinnustađur, ţar sem metnađarfullt starf er unniđ af jákvćđu, sam­stilltu og ábyrgu fólki í anda jafnrćđis. Ţess má geta ađ Íslenska gámafélagiđ er međ gćđavottun ISO 14001 og ISO 9001 ásamt ţví ađ vera fyrst fyrirtćkja á Íslandi ađ hljóta Jafnlaunavottun VR.  


Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband