Fréttir

IĐGJALD HĆKKAĐI ÚR 0,2% Í 0,3%

Samkvćmt kjarasamningi SA og VR/LÍV hćkkađi iđgjald til SVS um 0,1% um áramótin 2014/2015.

9.3. Starfsmenntasjóđur (Kjarasamningur SA og VR/LÍV)

Vinnuveitendur greiđa 0,20% af launum félagsmanna í starfs-menntasjóđ. Iđgjaldiđ hćkkar í 0,3% frá og međ 1. janúar 2015.

Ef fyrirtćki sinnir starfsmenntamálum međ formlegum hćtti og ver til ţeirra sambćrilegum eđa meiri fjármunum en nemur framangreindu hlutfalli skal hins vegar greitt sem svarar 0,10% af launum félagsmanna ţess fyrirtćkis. Stjórn sjóđsins stađfestir ađ ţau skilyrđi séu uppfyllt á grundvelli upplýsinga frá fyrirtćki.
Stéttarfélögin greiđa mótframlag sem svarar ź af greiddu framlagi vinnuveitenda til verkefnisins.
Sjá samkomulag VR/LÍV og SA um starfsmenntamál frá 1. júní 2000.

 Sjá nánar í kjarasamningi SA og VR/LÍV 2014-2015 bls. 40

 


Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband