Fréttir

Hćkkun á styrkjum til einstaklinga og fyrirtćkja 2018

Hćkkun er á styrkjum til félagsmanna SVS og fyrirtćkja. Veittur er hámarksstyrkur allt ađ 130.000 kr. á ári.

90% af námi/starfstengdu námskeiđsgjaldi/ráđstefnugjaldi – hámark 130 ţúsund.

50% af tómstund – hámark 30 ţúsund (dregst frá hámarksstyrk).

50% af ferđastyrk vegna náms – hámark 40 ţúsund (dregst frá hámarksstyrk).

 Skilyrđi fyrir styrkveitingu er ađ félagsmađur greiđi námsgjöld/námskeiđsgjöld/ráđstefnugjöld.

Uppsöfnun einstaklinga til ţriggja ára verđur ţví 390 ţúsund fyrir einu samfelldu námi.


Veittir fyrirtćkjastyrkir hafa ađ auki hćkkađ í samrćmi viđ styrki til einstaklinga.


Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband