FrÚttir

Gar­heimar fß frŠ­slustjˇra a­ lßni

Gar­heimar fß frŠ­slustjˇra a­ lßni
Vi­ undirritun samnings

Gar­heimar eru n˙ komnir Ý hˇp ■eirra fyrirtŠkja sem sˇtt hafa um frŠ­slustjˇra a­ lßni. Starfsmenntasjˇ­ur- verslunar og skrifstofufˇlks (SVS) styrkir verkefni­ og mun RM-rß­gj÷f me­ Ragnari MatthÝassyni Ý fararbroddi sjß um rß­gj÷f Ý verkefninu. ═ Gar­heimum starfa um 70 manns en ■ar er bo­i­ upp ß allt sem tengist grŠnum lÝfsstÝl, ■.m.t. blˇm, skreytingar, gjafav÷rur, pl÷ntur, gŠludřav÷rur, sŠlkerav÷rur, kaffih˙s, auk vÚla, ßhalda og rŠktunarvara.

┴ myndinni mß sjß KristÝnu H. GÝsladˇttur framkvŠmdastjˇra Gar­heima og Olgu B. GÝsladˇttur innkaupastjˇra Gar­heima ßsamt Ragnari MatthÝassyni rß­gjafa og Selmu Kristjßnsdˇttur frß SVS.


SvŠ­i

Starfsmenntasjˇ­ur \ H˙si verslunarinnar \áKringlunni 7 \á103 ReykjavÝk \áSÝmi 510 1700 \á@ Hafa samband