Fréttir

Frćđslustjóri ađ láni til Vífilfells

Frćđslustjóri ađ láni til Vífilfells
Viđ undirritun samnings

Vífilfell bćtist í hóp ţeirra sem sótt hafa um frćđslustjóra ađ láni. Hjá Vífilfell starfa um 230 manns og er verkefniđ styrkt af Starfsmenntajóđi verslunar- og skrifstofufólks (SVS), Landsmennt, Starfsafli og Verkstjórasambandi Íslands (VSSÍ). Ráđgjöf verkefnisins er í höndum Attendus. Verksmiđja Vífilsfells hefur veriđ starfrćkt á Íslandi frá árinu 1942. Í dag er Vífilfell í eigu gosdrykkjaframleiđandans Cobega á Spáni. Cobega er fjölskyldufyrirtćki sem stofnađ var áriđ 1951 um framleiđslu á vörum frá Coca-Cola fyrirtćkinu. Vífilfell er einn stćrsti gosdrykkjaframleiđandi landsins og í 2. sćti yfir matvćlafyrirtćki á Íslandi.

Á myndinni má sjá fulltrúa sjóđanna fjögurra sem styrkja verkefniđ ásamt framkvćmdastjóra Vífilfells Carlos Cruz, Steinunni Evu Björnsdóttur, starfsţróunarstjóra Vífilfells og Árnýju Elíasdóttur ráđgjafa frá Attendus.


Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband