Fréttir

Fagháskólanám - ţróunarverkefni

Mennta- og menningarmálaráđuneytiđ kynnti í gćr á vef sínum viljayfirlýsingu um stofnun fagháskólastigs á Íslandi.  

Starfsmenntasjóđur verslunar- og skrifstofufólks kemur ađ ţessu verkefni og samrýmist ţađ markmiđum sjóđsins um ađ auka starfshćfni og menntunarstig félagsmanna sjóđsins.  Horft er til ţess ađ bođiđ verđi upp á nám fyrir starfsfólk í verslun á fagháskólastigi á skólaárinu 2017-18.

Markmiđ SVS eru m.a. ađ stuđla ađ aukinni virđingu fyrir störfum í verslunar-, ţjónustu- og skrifstofugreinum međ ţví m.a. ađ styđja viđ áframhaldandi ţróun náms fyrir ţá sem starfa viđ ţau.

Sjá frétt á heimasíđu ráđuneytisins, en ţar segir:

Í samrćmi viđ tillögur verkefnishóps um fagháskólanám lýsa mennta- og menningarmálaráđuneyti, Samtök atvinnulífsins (SA), Alţýđusamband Íslands (ASÍ) og BSRB yfir vilja sínum til ţess ađ stofna ţróunarsjóđ um ţróunarverkefni sem  nýtast sem fyrirmyndir um skipulag, nám og gćđamat í fagháskólanámi.

Sjóđurinn styrkir ţróun og frambođ á námsleiđum, kostnađ viđ rekstur verkefna, kynningu og innleiđingu.

SA, ASÍ og BSRB lýsa sameiginlega yfir vilja til ađ til ađ starfsmenntasjóđir á forrćđi ađila eđa ađildarsamtaka ţeirra setji í sjóđinn 50 milljónir króna viđ stofnun hans hinn 1. janúar nćstkomandi.

Mennta- og menningarmálaráđherra, fyrir hönd ríkisstjórnar Íslands, lýsir yfir vilja til ađ viđ gerđ fjárlaga áriđ 2017 verđi veitt 100 milljón króna framlagi í sjóđinn.

Sjóđinn skal nýta voriđ 2017 og skólaáriđ 2017-18.

Í stjórn sjóđsins skulu sitja fimm stjórnarmenn, tveir fulltrúar skipađir af ráđherra og ţrír tilnefndir af öđrum stofnađilum.


Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband