Fréttir

Samstarf SVS viđ Háskólann á Bifröst og Háskólann í Reykjavík um ţróun fagháskólanáms

Samstarf SVS viđ Háskólann á Bifröst og Háskólann í Reykjavík um ţróun fagháskólanáms
Fulltrúar í verkefnastjórn námsins

Háskólinn á Bifröst ásamt Háskólanum í Reykjavík, Starfsmenntasjóđi verslunar- og skrifstofufólks og Starfsmenntasjóđi verslunarinnar sóttu um styrk til ţróunar fagháskólanáms í verslunarstjórnun. Umsóknin hefur veriđ samţykkt af Mennta- og menningarmálaráđuneytinu. Mikil ţróunarvinna er búin ađ eiga sér stađ og er námiđ ađ líta dagsins ljós. Ţađ hefur hlotiđ nafniđ Diplómanám í viđskiptafrćđi og verslunarstjórnun og mun hefjast á vorönn 2018. Námiđ verđur 60 ects eininga nám og nýtast einingarnar áfram í BS gráđu í viđskiptafrćđi fyrir ţá sem óska ţess ađ halda áfram í námi. Námiđ er hannađ útfrá hćfnigreiningu á starfi verslunarstjóra, rýnihópavinnu međ starfandi verslunarstjórum og samstarfi viđ lykilfyrirtćki í verslun. Umsóknarfrestur í námiđ verđur 20. janúar. Nánari upplýsingar og skráning verđa á heimasíđu sjóđsins.


Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband