Fréttir

Hádegisfyrirlestur um raunfćrnimat 19.maí kl.13 hjá VR

VR býđur félagsmönnum sínum á hádegisfyrirlestur um raunfćrnimat Verslunarfulltrúa.

Á fyrirlestrinum sem verđur fimmtudaginn 19. maí, fer Haukur Harđarson frá Frćđslumiđstöđ atvinnulífsins yfir helstu atriđi um raunfćrnimat og hvernig ţađ getur nýst starfsfólki í verslunum til frekari starfsţróunar, til frekara náms og til stađfestingar á ţeirri hćfni sem ţađ hefur öđlast í starfi.

Lilja Rós Óskarsdóttir verkefnastjóri frá Mími – símenntun fer yfir fyrirkomulagiđ á framkvćmd sem er í höndum Mímis – símenntunar og Ottó Valur Ólafsson sem var einn af matsađilunum í prufuhópnum segir frá reynslunni viđ framkvćmd.

Fyrirlesturinn verđur haldinn í fundarsal VR á 0-hćđ í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7 kl. 12.00 – 13.00.

Skráning og nánari upplýsingar.


Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband