Frttir

Samningur um greiningu frslu og frslutlun fyrir starfsmenn Prentmets

Samningur um greiningu  frslu og frslutlun fyrir starfsmenn Prentmets
Samningurinn var undirritaur 3.ma 2016

sustu viku var undirritaur samningur milli Prentmets, RM rgjafar, IUNNAR frsluseturs og Starfsmenntasjs verslunar- og skrifstofuflks.Samningurinn felur sr a sjirnir leggja til Frslustjra a lni sem greinir frslurf Prentmets og semur frslutlun bygga greiningunni.
Frslutlunin skal vera me tfrslu leium a tmasetningu nmskeia og tillgum a frslutlun samt agerum um jlfun og menntun til styttri og lengri tma. Greiningin og tlunin verur unnin nnu samstarfi vi starfsmenn fyrirtkisins og stjrnendur. Til verkefnisins eru tlaar a hmarki 38 klukkustundir og verki verur unni tmabilinu ma til 31. jn nk. etta er liur v a fyrirtki veri vallt fararbroddi markanum varandi menntun og jlfun starfsmanna og ar me betur stakk bi til a mta stugum breytingum umhverfinu varandi n og krefjandi verkefni og einnig a halda vallt hu jnustustigi.


Svi

Starfsmenntasjur \ Hsi verslunarinnar \Kringlunni 7 \103 Reykjavk \Smi 510 1700 \@ Hafa samband