Fréttir

Frćđslustjóri til Icelandair

Frćđslustjóri til Icelandair
María Icelandair, María SAF og Sólveig SVS

Skrifađ hefur veriđ undir samning um ađ fara af stađ međ Frćđslustjóra ađ láni til Icelandair. Hjá fyrirtćkinu, sem er eitt af fjölmennustu vinnustöđum á Íslandi, starfa um 1800 manns. Í ţessu verkefni mun vera einblínt á ţjónustu- og söluskrifstofuna, en ţar starfa 150 starfsmenn í nokkrum deildum. 


Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband