Fréttir

Frćđslustjóri til Fóđurblöndunnar

Frćđslustjóri til Fóđurblöndunnar
Ađilar verkefnisins ásamt Eyjólfi Sigurđssyni

Fóđurblandan fékk Frćđslustjóra ađ láni og lauk vinnunni međ kynningu á niđurstöđum verkefnisins í dag. SVS tók ţátt í verkefninu ásamt Landsmennt og Starfsafli. Gerđ var frćđsluáćtlun útfrá niđurstöđum rýnihópanna sem unniđ verđur eftir nćsta áriđ. Stofnuđ var frćđslunefnd sem í eru ţrír starfsmenn og er hlutverk ţeirra ađ fylgja eftir áćtluninni innan fyrirtćkisins. 


Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband