Fréttir

Diplómanám í viđskiptafrćđi og verslunarstjórnun

Diplómanám í viđskiptafrćđi og verslunarstjórnun
Umsóknarfrestur 20. janúar

Opiđ er fyrir skráningar í Diplómanám í viđskiptafrćđi og verslunarstjórnun en umsóknarfrestur er til 20. janúar 2019. Námiđ er starfstengt fagháskólanám fyrir verslunarstjóra og einstaklinga međ víđtćka reynslu af verslunarstörfum sem hafa áhuga á ađ efla sig enn frekar í starfi.

Diplómanám í viđskiptafrćđi og verslunarstjórnun er tveggja ára dreifnám međ vinnu og eru grunnáfangar ţess birgđa-, vöru og rekstrarstjórnun, kaupmennska og verslunarréttur sem eru sérstaklega hannađir fyrir nám í verslunarstjórnun. Einnig taka nemendur áfanga í rekstrarhagfrćđi, stjórnun, mannauđsstjórnun, ţjónustustjórnun og reikningshaldi ásamt einum valáfanga sem nú ţegar er kenndur til BS gráđu í viđskiptafrćđum viđ Háskólann á Bifröst og í Háskólanum í Reykjavík. Hćgt er ađ sitja áfangana ţar sem námsmanni hentar, hvort sem er í stađnámi í HR eđa í fjarnámi frá Bifröst. Námiđ byggir á ítarlegri greiningu á starfi verslunarstjóra og veitir góđan grunn í viđskipta- og verslunarrekstri.

Nánari upplýsingar má finna á vef Háskólans í Reykjavík hér.

Og á vef Bifrastar hér.


Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband