Fréttir

Örnámskeið í boði Starfsmenntasjóðsins

Hvað eru árangursrík samskipti og hvað ber helst að hafa í huga í fjarsamskiptum?

Starfsmenntasjóðurinn býður félagsmönnum sínum og aðildarfyrirtækjum upp á örnámskeið um árangursrík samskipti

Á næstu vikum mun sjóðurinn bjóða félagsmönnum og fyrirtækjum upp á fleiri örnámskeið.

Árangursrík samskipti - örnámskeið


Svæði

Starfsmenntasjóður \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband