Fréttir

Kynningarfundur um diplómanám í viđskiptafrćđi og verslunarstjórnun

Spennandi kostur fyrir verslunarstjóra! Kynning á diplómanámi sem hófst fyrir ári síđan í viđskiptafrćđi og verslunarstjórnun verđur haldin ţann 6. júní kl. 14.00 – 14.40 í salnum á 0. hćđ í Húsi verslunarinnar. Á fundinum verđa nemendur sem hafa reynslu af náminu. Skráđu ţig hér fyrir neđan.

Námiđ er sérsniđiđ ađ starfi verslunarstjóra Námiđ byggir á ítarlegri greiningu á starfi verslunarstjóra og er samstarfsverkefni Háskólans á Bifröst, Háskólans í Reykjavík og starfsmenntasjóđanna SVS og SV. Námiđ er tilvalin leiđ og tćkifćri fyrir verslunarstjóra til ţess ađ nýta reynslu sína og ţekkingu til ţess ađ bćta viđ sig námi.
Hćgt er ađ nýta rétt í starfsmenntasjóđnum fyrir námskeiđsgjöldum, 90% af námskeiđsgjöldum ađ hámarki kr. 130.000 m.v. fullan rétt. Einstaklingar og fyrirtćki geta einnig sótt um sameiginlegan styrk og ţannig nýtt rétt sinn í Starfsmenntasjóđ verslunar- og skrifstofufólks. Nánari upplýsingar um styrki og umsóknir er ađ finna á starfsmennt.is.
Umsóknarfrestur rennur út ţann 15. júní nćstkomandi.
Láttu ţetta tćkifćri ekki fram hjá ţér fara!

Smelltu hér til ađ skrá ţig á fundinn

Smelltu hér til ađ skrá ţig á streymi


Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband