Fréttir

Ársskýrsla SVS 2018

Ársskýrsla SVS 2018
Greiddir styrkir voru umfram iđgjöld áriđ 2018

Miklar breytingar urđu á útgreiđslum sjóđsins áriđ 2018 eftir hćkkun á hámarksstyrk sem nemur nú allt ađ 130.000 kr. á ári bćđi til fyrirtćkja og einstaklinga. Ţá varđ styrkur 90% af reikningi vegna náms, starfstengdra námskeiđa og ráđstefna í stađ 75%. Uppsafnađur styrkur hćkkađi í 390.000 kr. ađ hámarki. Hćkkun var einnig á tómstundastyrki, eđa 50%, ađ hámarki 30.000 kr. á ári og ferđastyrkur 50%, ađ hámarki 40.000 kr. á ári.

Hćgt er ađ lesa ársskýrsluna í heild sinni hér.


Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband