Fréttir

Nýtt Fagnám verslunar og ţjónustu

Nýtt Fagnám verslunar og ţjónustu
Nýtt nám fyrir starfsfólk í verslun hefur göngu sína í janúar 2020. Námiđ er 90 eininga nám á framhaldsskólastigi og er blanda af fjarnámi hjá Verzlunarskóla Íslands og vinnustađanámi sem fer fram úti í fyrirtćkjunum. Umsćkjendum međ viđeigandi starfsreynslu úr verslun og ţjónustu stendur til bođa ađ fara í raunfćrnimat. Ţetta er frábćrt tćkifćri fyrir starfsfólk í verslun til ţess ađ efla sig og styrkja stöđu sína.
Lesa meira

Kynningarfundur um diplómanám í viđskiptafrćđi og verslunarstjórnun

Kynningarfundur um diplómanám í viđskiptafrćđi og verslunarstjórnun
Spennandi kostur fyrir verslunarstjóra! Kynning á diplómanámi sem hófst fyrir ári síđan í viđskiptafrćđi og verslunarstjórnun verđur haldin ţann 6. júní kl. 14.00 – 14.40 í salnum á 0. hćđ í Húsi verslunarinnar.
Lesa meira

Ársskýrsla SVS 2018

Greiddir styrkir voru umfram iđgjöld áriđ 2018
Miklar breytingar urđu á útgreiđslum sjóđsins áriđ 2018 eftir hćkkun á hámarksstyrk sem nemur nú allt ađ 130.000 kr. á ári bćđi til fyrirtćkja og einstaklinga. Ţá varđ styrkur 90% af reikningi vegna náms, starfstengdra námskeiđa og ráđstefna í stađ 75%. Uppsafnađur styrkur hćkkađi í 390.000 kr. ađ hámarki. Hćkkun var einnig á tómstundastyrki, eđa 50%, ađ hámarki 30.000 kr. á ári og ferđastyrkur 50%, ađ hámarki 40.000 kr. á ári.
Lesa meira

Ađalfundur SVŢ - Keyrum framtíđina í gang!

Ađalfundur SVŢ - Keyrum framtíđina í gang!
Ađalfundur SVŢ verđur haldinn 14. mars nk. Í tilefni af honum verđur blásiđ til ráđstefnu og verđur ađalrćđumađurinn Greg Williams, ađalritstjóri WIRED Magazine. Sjá nánar um fundinn og skráningu á vef samtakanna.
Lesa meira

Kynningarfundur um Diplómanám í viđskiptafrćđi og verslunarstjórnun

Kynningarfundur um Diplómanám í viđskiptafrćđi og verslunarstjórnun
Kynningarfundur á Diplómanámi í viđskiptafrćđi og verslunarstjórnun verđur haldin ţann 10. janúar kl. 14.00-14.40 í salnum á 0. hćđ í Húsi verslunarinnar.
Lesa meira

Gleđileg jól!

Gleđileg jól!
Lesa meira

Takk fyrir komuna!

Takk fyrir komuna!
Ţađ var góđ mćting og skipst á skođunum um framtíđ verslunar á ráđstefnu SVS á Kaffi Nauthól ţann 29. nóvember síđastliđinn. Rćtt var um ţađ hvort framtíđ verslunar muni fela í sér ađ viđskiptavinur geti hitt sérfrćđing, eđa hvort meiri hrađi og skýr framsetning á vef verđi ađalatriđiđ. Rauđi ţráđurinn í öllum erindum var ţó ađ mikilvćgt sé ađ hlúa vel ađ starfsmönnum og gefa ţeim tćkifćri til ţess ađ efla hćfni sína. Ţökkum öllum ţeim sem mćttu hjartanlega fyrir komuna.
Lesa meira

Diplómanám í viđskiptafrćđi og verslunarstjórnun

Umsóknarfrestur 20. janúar
Opiđ er fyrir skráningar í Diplómanám í viđskiptafrćđi og verslunarstjórnun en umsóknarfrestur er til 20. janúar 2019. Námiđ er starfstengt fagháskólanám fyrir verslunarstjóra og einstaklinga međ víđtćka reynslu af verslunarstörfum sem hafa áhuga á ađ efla sig enn frekar í starfi. Diplómanám í viđskiptafrćđi og verslunarstjórnun er tveggja ára dreifnám međ vinnu og eru grunnáfangar ţess birgđa-, vöru og rekstrarstjórnun, kaupmennska og verslunarréttur sem eru sérstaklega hannađir fyrir nám í verslunarstjórnun.
Lesa meira

Opiđ fyrir skráningar á ráđstefnu SVS

Hćgt er ađ skrá sig á ráđstefnu SVS sem haldin verđur ţann 29. nóvember kl. 13:00 - 16:00. Skráning hér
Lesa meira

Ársskýrsla SVS 2017 er komin út

Ársskýrsla SVS 2017 er komin út
Hćgt er ađ nálgast hana hér.
Lesa meira

Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband