Fréttir

Leiðirnar 3 í starfsmenntasjóðinn

Leiðirnar 3
Sjóðurinn hvetur félagsfólk og fyrirtæki að kanna vel þá möguleika sem fyrir hendi eru varðandi styrkveitingar úr Starfsmenntasjóði verslunar- og skrifstofufólks.
Lesa meira

Minnum félagsfólk á að nýta rétt sinn

Minnum félagsfólk á að nýta rétt sinn
Sjóðurinn minnir félagsfólk á að nýta réttinn sinn í sjóðinn fyrir árið 2021. 1. janúar 2022 uppfærist réttur félagsfólks sem nýta má árið 2022. Skoðið endilega Leiðirnar þrjár í sjóðinn og hvað er styrkhæft í sjóðinn
Lesa meira

Hvað er hægt að læra?

Stundum er erfitt að finna rétta námið eða námskeiðið og reglulega berast sjóðnum fyrirspurnir um það hvað er styrkhæft. Sjóðurinn bað nokkra félagsmenn að segja frá því hvaða nám þeir sóttu með styrk frá sjóðnum og hvernig það nýttist þeim í starfi.
Lesa meira

Minnum félagsmenn á að nýta rétt sinn

Minnum félagsmenn á að nýta rétt sinn
Minnum alla félagsmenn á að nýta rétt sinn í sjóðinn fyrir árið 2020. 1. janúar uppfærist réttur félagsmanna sem þeir geta nýtt fyrir árið 2021.
Lesa meira

Ársskýrsla SVS 2019

Ársskýrsla SVS 2019
Ársskýrsla sjóðsins er komin út. Þar kemur fram að á árinu 2019 voru greiddir styrkir úr sjóðnum hærri en iðgjöld eða 104% af greiddum iðgjöldum. Fjöldi einstaklinga í VR og LÍV sem sækja styrki í sjóðinn fjölgaði um 7% og upphæð greiddra einstaklingsstyrkja jókst um 11%. Hins vegar var fjöldi fyrirtækjastyrkja svipaður og árið áður, en greiðsla vegna fyrirtækjastyrkja lækkaði um 15%. Fyrirtæki sem fá samþykkta lækkun á iðgjaldi greiða 0,1% til sjóðsins í stað 0,3% og var upphæð afsláttarins til fyrirtækjanna 10 milljón krónum hærri 2019 en árið áður.
Lesa meira

Örnámskeið í boði Starfsmenntasjóðsins

Örnámskeið í boði Starfsmenntasjóðsins
Hvað eru árangursrík samskipti og hvað ber helst að hafa í huga í fjarsamskiptum? Starfsmenntasjóðurinn býður félagsmönnum sínum og aðildarfyrirtækjum upp á örnámskeið um árangursrík samskipti Á næstu vikum mun sjóðurinn bjóða félagsmönnum og fyrirtækjum upp á fleiri örnámskeið. Sjá nánar hér
Lesa meira

Rafrænt námsumhverfi - styrkir til námsefnisgerðar

Rafrænt námsumhverfi - styrkir til námsefnisgerðar
Stjórn SVS hefur ákveðið að veita fyrirtækjum sem eru að útbúa sitt eigið námsefni inn í rafrænt námsumhverfi allt að 200.000 kr. styrk. Með því að bjóða slíkan styrk vill stjórn sjóðsins hvetja fyrirtæki enn frekar til þess að bjóða starfsfólki sínu upp á þá fræðslu sem þörf er á og að nýta þekkinguna sem mannauður fyrirtækisins býr yfir.
Lesa meira

Rafræn fræðsla í fyrirtækjum

Rafræn fræðsla í fyrirtækjum
Búið er að samþykkja að styrkja rafrænt námsumhverfi hjá fyrirtækjum með aðild að sjóðnum. Eftirfarandi reglur hafa verið samþykktar af stjórn SVS og taka þær gildi strax. Sjá nánar hér að neðan
Lesa meira

Fyrsti hópur í nýju Fagnámi í verslun og þjónustu

Ljósmynd Birgir Ísleifur
Fyrsti hópur í nýju Fagnámi í verslun og þjónustu hóf nám í Verslunarskólanum í vikunni. Þátttakendur hafa allir víðtæka reynslu af verslunarstörfum og starfa hjá Lyfju, Samkaup og Húsasmiðjunni. Þessi fyrirtæki eru samstarfsaðilar og hafa tekið þátt í að móta námið. Samtals tuttugu manns eru í hópnum og er hluti af þeim á landsbyggðinni. Námið er fjarnám þannig að nemendur geta sinnt því þar sem þeim hentar. Raunfærnimat fyrir bóklega hlutann stendur nú yfir, en allir nemendur fengu einingar metnar inn í vinnustaðanámshluta námsins.
Lesa meira

Nám sem er sérsniðið að starfi verslunarstjóra

Nám sem er sérsniðið að starfi verslunarstjóra
Diplómanám í viðskiptafræði og verslunarstjórnun er starfstengt fagháskólanám fyrir verslunarstjóra og einstaklinga með víðtæka reynslu af verslunarstörfum. Styrkur námsins liggur bæði í virku samstarfi við atvinnulífið og í samstarfi háskólanna tveggja um þróun þess og kennslu.
Lesa meira

Svæði

Starfsmenntasjóður \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband