Fréttir

10 ára afmćli Verslunarstjóranáms á Bifröst

10 ára afmćli Verslunarstjóranáms á Bifröst
Útskrift Verslunarstjóranáms 2014

Laugardaginn 7. júní sl útskrifuđust átta nemendur úr diplómanámi í verslunarstjórnun frá Háskólanum á Bifröst. Ţessi dagur markađi ţau tímamót ađ 10 ár eru liđin frá ţví fyrsti hópurinn útskrifađist úr námi í verslunarstjórnun. Á ţeim tíma hafa útskrifast alls 178 nemendur.

Námiđ hefur ţróast og eflst í samvinnu viđ hagsmunaađila í verslun og ţjónustu á liđnum áratug og í dag er er óhćtt ađ fullyrđa ađ námiđ hafi fest sig í sessi og skilađ fjöldanum öllum af hćfum verslunarstjórum úti í atvinnulífiđ.

Starfsmenntasjóđur verslunar- og skrifstofufólks, SVŢ -Samtök verslunar og ţjónustu og Kaupmannasamtök Íslands sameinuđust um veglega viđurkenningu fyrir framúrskarandi námsárangur en verđlaunin hlaut Baldvina Karen Gísladóttir. SVS óskar henni til hamingju međ áfangann.

Á myndinni eru útskriftarnemar ásamt Vilhjálmi Egilssyni rektor og Magnúsi Smára Snorrasyni forstöđumanni Símenntunar.

Tengiliđur: Magnús Smári Snorrason forstöđumađur símenntunar, GSM: 843-9806


Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband