Fyrirtækjum er valfrjálst að styðjast við eftirfarandi yfirlýsingu:
Með yfirlýsingu þessari staðfesti ég fyrir hönd fyrirtækis að um sameiginlega umsókn er að ræða milli xxxx(nafn og kt. fyrirtækis) og xxxxx(nafn og kt. starfsmanns). Óskað er eftir því að réttur fyrirtækis verði nýttur til móts við rétt starfsmanns í sameiginlegri umsókn um styrk til sjóðsins. Xxx(nafn náms) er hluti af starfsþróunaráætlun starfsmanns innan fyrirtækisins.
Báðir aðilar eru upplýstir um að greiddur styrkur félagsmanns greiðist inn á reikning félagsmanns og greiddur styrkur fyrirtækis greiðist inn á reikning fyrirtækis. Það er fyrirtæki og félagsmanni í sjálfvald sett að ganga frá greiðslum sín á milli.
Fyrir hönd fyrirtækis (nafn, netfang og dagsetning yfirlýsingar)
____________________________________
Nafn stjórnanda og dagsetning yfirlýsingar
____________________________________
Netfang stjórnanda
____________________________________
Reikningsnúmer fyrirtækis