Skólagjöld

Skólagjöld miđađ viđ ađ námiđ sé tekiđ á tveimur árum eru í heild kr. 830.000,- án niđurgreiđslna eđa styrkja.

Starfsmenntasjóđur verslunar- og skrifstofufólks niđurgreiđir skólagjöld félagsmanna í VR/LÍV um 50.000 kr. fyrir hverja önn. Ţví er heildarverđ einstaklinga sem eru fullgildir félagsmenn VR eđa öđrum LÍV félögum 630.000 kr.

Stjórn SVS hefur ađ auki ákveđiđ ađ fyrirtćki og einstaklingar geta sótt um sameiginlegann styrk vegna námsins. Einstaklingar sćkja um til síns stéttarfélags og gilda hefđbundnar reglur en undantekning er gerđ á upphćđ námsins.

Ef einstaklingur og fyrirtćki eiga fullan rétt er möguleiki á 130.000 styrk fyrir hverja önn.

Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband