Náms- og starfsráđgjöf

Sérstakur verkefnastjóri mun annast námsráđgjöf, utanumhald námsins, samskipti viđ nemendur og samrćmingu kennslu og ţjónustu háskólanna tveggja. Umsćkjendur fá einstaklingsmiđađa ađstođ viđ ađ skipuleggja nám sitt í upphafi og bođiđ verđur upp á regluleg samtöl viđ náms- og starfsráđgjafa hópsins.

Allir umsćkjendur fá einstaklingsbundna námsráđgjöf samhliđa mati á fyrra námi og reynslu.

Samhliđa náminu er nemendum bođiđ upp á stuđning sem veitir ţeim tćkifćri til ađ ţróa leiđtogahćfni sína, lađa fram ţađ besta í starfsfólki og getur ţví  bćtt samskipti á vinnustađ.

Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband