Inntökuskilyrđi

Umsóknafrestur er til 22. Janúar 2018. Til ađ sćkja um nám smelliđ hér.
Almenn inntökuskilyrđi er stúdentspróf eđa sambćrilegt nám, en einnig verđur litiđ til starfsreynslu og hćfni viđ inntöku nemenda.
Ţeir sem sćkja um á grundvelli starfsreynslu án stúdentsprófs, og skortir grunnţekkingu í stćrđfrćđi, íslensku og ensku, munu eiga ţess kost ađ efla sig í ţeim greinum, verđi ţeir teknir inn í námiđ.
Reynsla af verslunarstjórnun eđa víđtćk starfsreynsla á sviđi verslunar skilyrđi.

Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband