Fagnám verslunar og ţjónustu

Nýtt nám fyrir starfsfólk í verslun hefur göngu sína í janúar 2020. Námiđ er 90 eininga nám á framhaldsskólastigi og er blanda af fjarnámi hjá Verzlunarskóla Íslands og vinnustađanámi sem fer fram úti í fyrirtćkjunum.

Umsćkjendum međ viđeigandi starfsreynslu úr verslun og ţjónustu stendur til bođa ađ fara í raunfćrnimat hjá Mími. Raunfćrnimat er ferli ţar sem ákveđin ađferđarfrćđi er notuđ til ţess ađ meta og stađfesta fćrni án tillits til ţess hvar hennar hefur veriđ aflađ. Ţeir sem fara í  raunfćrnimat og fá hćfni sína stađfesta á formlegan hátt, geta látiđ stađar numiđ ţar og nýtt niđurstöđuna til starfsţróunar. Ađrir, sem ţađ kjósa, geta nýtt raunfćrnimatiđ til styttingar á Fagnámi verslunar og ţjónustu.

Áfangar og vörđur í náminu

Panta ráđgjöf vegna námsins

Nánar um raunfćrnimat hjá Mími - símenntun

 

Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband