Námsþættir:
• sölumennska, samningatækni og sala
• markaðsfræði verslana
• vörumerkjastjórnun
• framsetning vöru
• eftirlit með útliti verslana
• verðmerkingar
• skipulagning verslana
• nýting upplýsingatækni til að skrá sölutölur, greina gögn og meta áætlanir
• greining á sölutölum og spá fyrir um framtíðarveltu
• aðferðir og leiðir til að auka sölu, afla nýrra markaða og auka viðskipti
• samskipti við viðskiptavini, birgja, sölumenn og yfirstjórn