Inntökuskilyrđi

Umsóknafrestur er í janúar 2020.

Almenn inntökuskilyrđi er stúdentspróf eđa sambćrilegt nám. Einnig verđur litiđ til starfsreynslu og hćfni viđ inntöku nemenda.

Ţeir sem sćkja um á grundvelli starfsreynslu án stúdentsprófs, og skortir grunnţekkingu í stćrđfrćđi, íslensku og ensku, verđa ađ efla sig í ţeim greinum, verđi ţeir teknir inn í námiđ. Ţeir ţurfa ađ hafa lokiđ ţessum greinum áđur en ţeir hefja nám.

Reynsla af verslunarstjórnun eđa víđtćk starfsreynsla á sviđi verslunar skilyrđi.

Umsókn

Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband