Diplómanám í viđskiptafrćđi og verslunarstjórnun

Diplómanám í viđskiptafrćđi og verslunarstjórnun er starfstengt fagháskólanám fyrir verslunarstjóra og einstaklinga međ víđtćka reynslu af verslunarstörfum.

Styrkur námsins liggur bćđi í virku samstarfi viđ atvinnulífiđ og í samstarfi háskólanna tveggja um ţróun ţess og kennslu.

Námiđ er metiđ til eininga til áframhaldandi náms í viđskiptafrćđi til BS gráđu, bćđi viđ Háskólann á Bifröst og Háskólann í Reykjavík. Nemendur sem útskrifast međ diplómagráđu í verslunarstjórnun munu ţví geta haldiđ áfram námi til BS gráđu í viđskiptafrćđi kjósi ţeir ţađ. Háskólarnir meta gagnkvćmt háskólaeiningar (ECTS) innan verkefnisins, óháđ ţví hvor skólinn kennir einstök námskeiđ og mat á náminu inn í BS gráđu í viđskiptafrćđum.

 

 

Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband