Starfsmennt

 • Hvernig sćkja einstaklingar um styrk?

  Hvernig sćkja einstaklingar um styrk?

   

  Starfsmenn stéttarfélaga innan sjóđsins sjá um afgreiđslu umsókna einstaklinga ţegar um nám/tómsund innanlands er ađ rćđa.

  Umsóknir sem falla undir nám erlendis, ráđstefnur og fjarnám fá afgreiđslu af starfsmönnum sjóđsins.

 • Á fyrirtćkiđ ţitt rétt á styrk?

  Á fyrirtćkiđ ţitt rétt á styrk?

  Frćđsluverkefni sem fyrirtćki býđur starfsmönnum upp á sem stuđlar ađ aukinni starfshćfni og menntunarstigi, t.d. međ ţví ađ bjóđa upp á námskeiđ fyrir félagsmenn sem stuđla ađ aukinni starfshćfni. Sem dćmi má nefna eru; skyndihjálparnámskeiđ, sérhćfđ vinnutengd námskeiđ, tölvunámskeiđ, sjálfstyrkingarnámskeiđ og fleira.

  Einnig getur fyrirtćki sótt um styrk ţegar félagsmađur sćkir sér frekara nám og fyrirtćki greiđir námsgjöld viđkomandi félagsmanns. 

  Frekari upplýsingar um fyrirkomulag varđandi styrkumsóknir fyrirtćkja má sjá hér: Umsóknir vegna námskeiđa

 • Umsóknarfrestur í janúar

Sameiginlegur Styrkur

Ađ sjóđnum standa

Hvađ er SVS?

Sjóđurinn veitir styrki til félagsmanna í VR / LÍV og fyrirtćkja međ starfsmenn í sömu stéttarfélögum. 

Hlutverk sjóđsins er ađ auka starfshćfni og menntunarstig félagsmanna sjóđsins sem leitt gćti til virđisauka fyrir ţá og fyrirtćkin.

Lesa meira

Skráning á póstlista

Vilt ţú fá fréttir af starfi SVS? Skráđu ţig á póstlistann.

Svćđi

Starfsmenntasjóđur \ Húsi verslunarinnar \ Kringlunni 7 \ 103 Reykjavík \ Sími 510 1700 \ @ Hafa samband